KAFFI & KRUÐERÍ Óskaskrínið inniheldur gómsæta valkosti fyrir kaffihúsadeit með þeim sem þér þykir vænt um. Kaffibolli og meðlæti á fjölbreyttum kaffihúsum.
Frábær upplifun fyrir kaffiáhugamanninn eða sætabrauðsgrísinn. Gildir fyrir tvo.
Þetta Óskaskrín er eingöngu hægt að kaupa rafrænt.