
Opna - Velja - Njóta
2 gistinætur í 2ja manna herbergi ásamt morgunverði.
Óskaskrín
Hótel Breiðdalsvík
Hótel Breiðdalsvík var opnað árið 1983 og er umvafið mikilfenglegum fjöllum og svörtum söndum. Hótelið er friðsæl vin mitt í hinni hráu fegurð Breiðdalsvíkur á Austfjörðum. Á hótelinu eru 37 vel búin herbergi, auk huggulegrar setustofu með arni og bókasafni, finnskri sauna, köldum og heitum potti og veitingastaðar. Veitingastaðurinn býður upp á ekta íslenska rétti, matreidda með ferskum hráefnum sem sótt er í nærumhverfi hótelsins.
2 gistinætur í 2ja manna herbergi ásamt morgunverði