
Opna - Velja - Njóta
Námskeið um garðhönnun fyrir einn í staðnámi eða fyrir tvo í fjarnámi
Óskaskrín
Smart Garður
Við bjóðum þér að koma til okkar á námskeiðið Smart garður en þar er farið yfir allt sem viðkemur garðahönnun, val á gróðri og því sem viðkemur framkvæmdum í garðinum. Boðið er upp á léttar veitingar og vönduð námsgögn fylgja. Umsjón með námskeiðinu hafa Pétur Reynisson skrúðgarðyrkjumeistari og Auður Ottesen garðyrkjufræðingur. Bæði hægt að taka námskeiðið í staðnámi og gildir þá fyrir einn eða í fjarnámi og þá gildir kortið fyrir tvo.
Námskeið um garðhönnun fyrir einn í staðnámi eða fyrir tvo í fjarnámi