
Opna - Velja - Njóta
Námskeið hjá Happy Hips í fjórar vikur.
Óskaskrín
Námskeið hjá Happy Hips
Happy Hips er einstakt kerfi þar sem unnið er markvisst að liðkun og opnun liðamóta með jóga stöðum og losun á spennu í bandvef. Unnið er með alla vöðva líkamans en áhersla lögð á losun spennu í vöðvum við mjaðmalið.
Með því tvinna saman jóga og bandvefslosun er hægt að auka liðleikann, bæta hreyfifærni, auka blóðflæði og bæta líðann í líkamanum.