
Opna - Velja - Njóta
Gisting í 2 nætur í 2ja manna herbergi ásamt morgunverði
Óskaskrín
Hótel Laxá
Hótel Laxá er glæsilegt hótel í um 2km fjarlægð frá Mývatni. Á Hótel Laxá er veitingastaðurinn Eldey sem bíður uppá ljúfengan mat úr íslensku hráefni. Notalegt barsvæði er á hótelinu þar sem frábært útsýni er yfir Laxá og Mývatn.
Óskaskrín þetta gildir fyrir gistingu í 2 nætur í 2ja manna herbergi ásamt morgunverði.