
Opna - Velja - Njóta
Tveggja rétta máltíð fyrir tvo að hætti kokksins
Óskaskrín
Krisp
Krisp er nýleg viðbót við veitingaflóruna á Selfossi. Krisp er í eigu Sigurðar Ágústssonar, fyrrum meðlims íslenska kokkalandliðsins og konu hans Birtu Jónsdóttur. Þau bjóða upp á fjölbreytt úrval af mat og ættu því allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi.
2ja rétta máltíð að hætti kokksins fyrir tvo