Chat with us, powered by LiveChat
Kopar

Opna - Velja - Njóta

Innifalið: Glas af Proseco í fordrykk Fiskur dagsins eða lamba-mjaðmasteik Dessert : óvæntur dessert frá kokkinum

Óskaskrín

Kopar


Veitingastaðurinn Kopar stendur við eina af líflegustu götum bæjarins eða við Gömlu höfnina í Reykjavík, sem hefur á undanförnum árum tekið miklum stakkaskiptum og iðar nú af mannlífi og uppákomum. Á Kopar er lögð mikil áhersla á skemmtilega upplifun hvort sem það er í mat, þjónustu, félagsskap eða umhverfi. Sérstaða Kopars felst í spennandi hráefni og fjölbreyttum réttum og má þar nefna sem dæmi að Kopar er fyrsti veitingastaður borgarinnar til þess að bjóða upp á íslenskan grjótkrabba.


Áhugavert

Ylfa Helgadóttir yfirmatreiðslumeistari Kopars hefur verið meðlimur Íslenska kokkalandsliðsins í 4 ár og sinnir nú ásamt Garðari matreiðslumanni störfum sem þjálfari landsliðsins.

Gott að vita

Staðurinn rúmar 120 gesti eða um 60 gesti á hvorri hæð og bíður hópa sérstaklega velkomna. Ef hópar eru stærri en 12 manns þarf að panta fyrirfram af hópmatseðli.

Hvar

Geirsgötu 3, 101 Reykjavík við Gömlu höfnina.

Hvenær

Sunnudaga - miðvikudaga : 17:00 - 21:00 Fimmtudaga - laugardaga : 17:00 - 21:30

Bókanir

Sími: 567 2700 info@koparrestaurant.is koparrestaurant.is

Shopping Cart