
Opna - Velja - Njóta
3ja rétta máltíð að hætti kokksins fyrir tvo
Óskaskrín
Matarkjallarinn
Matarkjallarinn er veitingastaður í kjallara 160 ára gamals húss í miðbæ Reykjavíkur. Fyrir okkur er matur fyrir líkamann og tónlist fyrir sálina. Brasserie matargerð ræður ríkjum i eldamennskunni þar sem áherslan er á íslenskt hráefni. Matseðillinn er fagmannlega útbúin af hæfileikaríkum og metnaðarfullum matreiðslumönnum.
Barinn er með úrval kokkteila, útbúna af framúrskarandi barþjónunum okkar.