
Opna - Velja - Njóta
Tveggja klukkustunda kayaksigling með Kontiki fyrir tvo frá Stykkishólmi á Snæfellsnesi
Óskaskrín
Kayaksigling með Kontiki frá Stykkishólmi
Þessi tveggja klukkustunda kayaksigling er hið fullkomna tækifæri til að kanna íslenska náttúru eins og hún gerist best og uppgötva kyrrð eyjalífsins. – hreint út sagt ómissandi fyrir náttúrubörn með ævintýraþrá sem langar að skoða Breiðafjörð.
Þátttakendur fá byrjendakennslu í kayaksiglingum sem sniðin er að þörfum hvers og eins. Að því loknu halda þátttakendur ásamt leiðsögumanni í leit að lundum, selum og skipsflökum um leið og þeir fræðast um hina heillandi sögu og jarðfræði Snæfellsness.