
Opna - Velja - Njóta
Inneign á myndatöku að eigin vali að upphæð 16.900kr
Óskaskrín
Myndó ljósmyndastofa
Búðu til minningar með fjölskyldunni eða vinunum. Við bjóðum upp á fjölbreyttar myndatökur og fögnum hverju tilefni til þess að búa til minningar með ykkur. Hvort sem það eru ungbarnamyndir, barnamyndir, fermingarmyndir, bumbumyndir, útskriftarmyndir, skólamyndir, fjölskyldumyndir eða annað skemmtilegt tilefni erum við ávalt til í slaginn. Við bjóðum einnig upp á myndatökur á viðburðum, veislum og í heimahúsum.
Inneign á myndatöku að eigin vali að upphæð 16.900kr
Ath. Aðeins er hægt að nota eitt Óskaskrínskort fyrir hverja myndatöku.