
Opna - Velja - Njóta
Tveggja manna herbergi í eina nótt ásamt morgunverðarhlaðborði.
Óskaskrín
Hotel South Coast
Hotel South Coast er nýtt 72 herbergja 4 stjörnu hótel sem opnaði í júní 2019. Hótelið býður upp á 7 deluxe herbergi og 8 herbergi með hjólastólaaðgengi. Staðsetning hótelsins er í hjarta Selfoss. Á hótelinu eru 4 rafhleðslustöðvar fyrir bíla gestum okkar að kostnaðarlausu. Stutt er í margar af helstu náttúruperlum Suðurlands. Morgunverðarhlaðborð er framreitt alla morgna. Hlökkum til að sjá þig.