
Opna - Velja - Njóta
Andlitsnudd með maska fyrir einn
Óskaskrín
Andlitsnudd með maska
Snyrtistofan Dimmalimm veitir fyrsta flokks þjónustu í notalegu umhverfi. Sem handhafi Óskaskríns færð þú andlitsnudd með maska.
Meðferðin byrjar á Tranquillity ilmhjúp sem er róandi og slakandi. Þá tekur við yfirborðshreinsun ásamt djúphreinsun húðarinnar með kornakremi. Því næst er maski borinn á og andlit nuddað með maskanum. Meðferðin endar svo með viðeigandi dagnæringu.