
Opna - Velja - Njóta
Fótadekur með Stone Crop Revitalizing Body Scrub og Body Wrap ásamt notalegu baknuddi
Óskaskrín
Draumur golfarans: fótadekur og baknudd – Fegurð og Spa
Við byrjum fótadekrið á „perfect“ Stone Crop Revitalizing Body Scrub sem frískar og mýkir. Farið er mjúkum höndum um fæturna þegar þeir eru vafðir inn í Stone Crop Body Wrap og að endingu er þreytan nudduð burt með endurnærandi Stone Crop Body Lotion. Til að fullkomna slökunina er gefið þétt og notalegt baknudd þar sem losað er um vöðvaspennu með mjúkum lífrænum olíum. Vellíðanin er alveg hola í höggi.