
Opna - Velja - Njóta
Ferð á Buggy fjórhjólabíl fyrir einn með bílstjóra í 2 klst.
Óskaskrín
Ferð á Buggy fjórhjólabíl
Skemmtileg ferð þar sem stórbrotið landslag Reykjaness er skoðað á fjórhjólajeppa og farið um sömu slóða og farið er á fjórhjólunum. Reykjanesið er eitt besta svæðið á Íslandi til þess að ferðast um, enda býr svæðið yfir stórkostlegri náttúrufegurð, mikilli sögu og frábærum slóðum sem skemmtilegt er að kanna. Leiðsögumaður frá okkur keyrir jeppann á meðan þú nýtur útsýnis og náttúru.