
Opna - Velja - Njóta
Fótsnyrting með lökkun
Óskaskrín
Fótsnyrting með lökkun hjá Mjóddin Snyrtistofa
Fæturnir eru settir í slakandi fótabað með fótasalti, þeir raspaðar og allt sigg fjarlægt, því næst neglurnar klipptar og þjalaðar til og naglaböndin snyrt. Einnig er settur kornskrúbbur á fætur. Í lokin eru færðu notalegt með warm handklæði og létt nudd upp að hnjám með góðu fótakremi ásamt því að fá lökkun á neglurnar.