
Opna - Velja - Njóta
2ja rétta máltíð að hætti kokksins fyrir tvo
Óskaskrín
Nauthóll
Nauthóll er nútímalegur bistró þar sem áhersla er lögð á létt og skemmtilegt andrúmsloft. Metnaður okkar liggur í fersku, fjölbreyttu og vönduðu hráefni og allur matur er lagaður frá grunni. Við erum meðvituð um umhverfisvernd og sjálfbærni og kaupum allt sem hægt er beint frá býli.