
Opna - Velja - Njóta
Pottaplöntur auka loftgæði og vellíðan - námskeið fyrir einn í staðnámi (3klst) eða tvo í fjarnámi (90mín).
Óskaskrín
Pottaplöntur auka loftgæði og vellíðan – námskeið
Á námskeiðinu er fjallað um pottaplöntur sem góðar eru til að auka loftgæði, raka og vellíðan fólks á heimili og vinnustað. Kynntar verða tegundir inniplantna sem gagnast vel í þessum tilgangi. Niðurstöður rannsókna hafa sýnt að nánd við plöntur eykur vellíðan, vinnuafköst aukast og veikindadögum fækkar þar sem vel er hugað að grænu umhverfi á vinnustöðum.
Námskeiðið er 3 klst í staðnámi og 90 mín í fjarnámi. Boðið upp á léttar veitingar og vönduð námsgögn fylgja
Gildir fyrir einn í staðnámi eða tvo í fjarnámi