
Opna - Velja - Njóta
Ultra visage meðferð (60mín)
Óskaskrín
Andlitsmeðferð með jónun (30 mín) – Snyrtistofan Dimmalimm
Snyrtistofan Dimmalimm veitir fyrsta flokks þjónustu í notalegu umhverfi. Sem handhafi Óskaskríns færð þú andlitsmeðferð með jónun (30mín).
Fullkomin meðferð fyrir þau sem vilja virka húðmeðferð á stuttum tíma. Meðferðin byrjar á róandi og slakandi ilmhjúp. Þá tekur við yfirborðs- og djúphreinsun húðarinnar. Þá er sérvalið gel borið á húðina og notaður galvanic straumur (jónun) til þess að auka innsíun og vinna á einkennum ótímabærrar öldrunar húðar. Meðferðin endar svo með viðeigandi kremum.