
Opna - Velja - Njóta
20 mínútur í Verndarhjúpnum hjá Heilsu og Útlit
Óskaskrín
Verndarhjúpurinn 20 mín – Heilsa og Útlit
Verndarhjúpurinn veitir alhliða vellíðan með því að sameina í einni og sömu meðferð virkni vöðvaspennu, innrauðra ljósa, heilnudds og ilmkjarnameðferða. Hann veitir slakandi og endurnærandi meðferð fyrir huga, líkama og sál. Framúrskarandi tækni sem hjálpar við að viðhalda kjörþyngd á meðan þú slappar af í gufu-nuddæfingartæki sem umvefur þig sem verndarhjúpur.