Með gagnvirkum upplýsingaskjám, róandi hvalahljóðum, neðansjávar lýsingu og svörtu og gulu sandgólfi er Hvalasýningin Whales of Iceland eins og draumkenndur ævintýraheimur fyrir alla fjölskylduna.
Hvar
Whales of Iceland
Fiskislóð 23-25
101 Reykjavík
Hvenær
Sýningin er opin alla daga ársins
kl: 12:00 - 17:00